$ 0 0 Ekki þarf að leggja fram gögn um tjón hvers og eins aðila í málsóknarfélaginu sem stendur að hópmálsókninni gegn Björgólfi Thor. Málið er einungis höfðað til viðurkenningar á bótaskyldu og í slíku máli er ekki tekin afstaða til mögulegra bóta.