![P-8A eftirlitsflugvél.]()
Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur farið fram á samtals 21,4 milljónir dollara fjárframlagi til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli fyrir hönd bandaríska flotans vegna fyrirhugaðs aukins varnarviðbúnaðar á Íslandi eða sem nemur rúmlega 2,7 milljörðum króna.