![Hafnartorg]()
„Það eina sem hefur gerst í þessu er að fulltrúar ráðuneytisins hafa fallist á boð þessa fyrirtækis um að eiga viðræður um aðkomu að þessu húsnæði á einn eða annan hátt. Þar eru menn opnir fyrir að skoða ólíkar leiðir,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Alþingi í dag.