$ 0 0 Háskólinn í Örebro í Svíþjóð er lokaður í dag vegna nafnlausrar hótunnar um fjöldamorð. „Hótun sem beinist gegn Örebro háskóla hefur verið sett fram á smáforritinu Jodel,“ sagði á heimasíðu háskólans á sunnudag.