![Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins]()
Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir að það sé ekki hægt að halda því fram að ESB hafi ekki gert neitt til þess að bregðast við flóttamannastraumnum. Á síðasta ári hafi 150 þúsund mannslífum verið bjargað og tekið á móti yfir 1,1 milljón flóttamanna