Quantcast
Channel: mbl.is - Helstu fréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 22493

Dægurmenningin slæðist í dómsal

$
0
0
Tungutak og frasar úr dægurmenningu dreifa sér jafnan um allt samfélagið, líka inn í dómskerfið. Dómskerfið er eðli málsins samkvæmt að jafnaði nokkuð íhaldssamt þar sem breytingar taka tíma og tískan gengur í hægari sveiflum en gengur og gerist í fatabúðum H&M. Margir telja þetta vera grundvöll þess að réttarkerfið starfi eðlilega. Tískustraumar og dægurmenning dreifast þó að lokum um allt.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 22493