$ 0 0 Skortur á sönnunarfærslu, engin sýnileg gögn sem benda til markaðsmisnotkunar, leiðandi skýrslutökur og tilvitnanir í rússneskt réttarfar eru meðal þess sem kom fram í máli verjenda í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans í dag í Hæstarétti.