$ 0 0 Drengurinn sem fluttur var í ævintýralegri þyrluferð þann 27. desember síðastliðinn er við góða heilsu. Foreldrar hans segjast afar þakklátir fagfólki sem héldu þeim rólegum þrátt fyrir sérlega erfiðar aðstæður.