$ 0 0 Helgi Magnús Gunnarsson, aðstoðarríkissaksóknari staðfestir í samtali við mbl.is að lögregluþjónn úr fíkniefnadeild Ríkislögreglustjóra sitji í gæsluvarðhaldi vegna rannsókna ríkissaksóknara á mjög alvarlegum brotum í starfi.