$ 0 0 Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, um að bjóða sig ekki fram til endurkjörs hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Erlendir miðlar hafa fjallað um ákvörðunina og rakið sögu Ólafs í embætti í stuttu máli.