$ 0 0 Lögreglan í München í Þýskalandi hefur sent frá sér viðvörun en lögreglan segir að hryðjuverkamenn hafi í hyggju að gera árás í borginni. Eru íbúar hvattir til að forðast margmenni og fjölfarna staði.