![]()
Rögnunefndin svokallaða, sem nefnd er eftir Rögnu Árnadóttur formanni nefndarinnar, hefur nú skilað skýrslu sinni og niðurstöðum, en um er að ræða stýrihóp um sameiginlega athugun ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu.