$ 0 0 „Á næsta ári viljum við og dætur okkar gefa Íslendingum gjafir,“ segir Wael Aliyadah fjölskyldufaðir sýrlenskrar flóttafjölskyldu og bætir við, í samræmi við hinn sanna jólaanda, að fjölskyldunni finnist mikilvægt að gefa en ekki einungis þiggja.