![Hælisleitendur í Noregi. Mynd úr safni.]()
Þegar um langveikan hælisleitanda er að ræða óskar kærunefnd útlendingamála eftir upplýsingum um ástand hans annað hvort beint frá lækni viðkomandi við fyrirtöku hjá nefndinni eða með framlagningu læknaskýrslna eða læknisvottorða. Þetta segir formaður kærunefndar útlendingamála í samtali við mbl.is.