![Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.]()
Fjármálaráðherra segir að fjölgun öryrkja sé orðið sérstakt vandamál á Íslandi. Hann bendir ennfremur á, að Íslandi séu of margir ungir karlar að festast utan vinnumarkaðar og hafa smám saman endað á örorkubótum. „Okkur er að mistakast að styðja þá til nýrrar virkni,“ sagði hann og bætti við að hvatar skipti máli.