$ 0 0 Mikill viðbúnaður er vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi skammt frá afleggjaranum að Gunnarshólma samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.