$ 0 0 Aðalsamningamaður Kína líkti viðræðum í París við matreiðslu á meðan Karl Bretaprins hvatti viðstadda til að koma plánetunni í öndunarvél. Fleyg orð voru látin falla á loftslagsráðstefnunni.