![]()
Sögulegt samkomulag um aðgerðir í loftslagsmálum var samþykkt í París rétt í þessu. „Ég legg það nú fyrir COP að innleiða skjalið. Ég sé engan hreyfa mótbárum,“ sagði Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, sem hefur haldið utan um viðræðurnar.