„Við munum ekki hækka verðið,“ segir Ingunn Jónsdóttir, einn forsvarsmanna IVF-klíníkurinnar Reykjavík, sem opnuð verður í febrúar. Klíníkin verður sú eina sem veitir tæknifrjóvgunarmeðferðir hér á landi og tekur við af ART Medica, þar sem verð hefur verið gagnrýnt.
↧