$ 0 0 Yfir 14 þúsund umsóknir hafa borist um minnkað starfshlutfall til Vinnumálastofnunar. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að þar sé allt vitlaust að gera og allt á hvolfi.