$ 0 0 Jón H. B. Snorrason, saksóknari hjá ríkissaksóknara, sagði sig í morgun úr stjórn SÁÁ eftir sjö ára setu þar. „Ég gerði framkvæmdastjórn og formanninum grein fyrir því,“ segir hann við mbl.is en vill ekkert tjá sig frekar um málið.