Í morgun var mikilvægt skref í endurreisn íslensks heilbrigðiskerfis tekið að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisráðherra, þegar hafist var handa við fyrsta áfanga í byggingu nýs Landspítala. Aldrei hafi staðið til að finna betri stað og að nú verði ekki aftur snúið.
↧