![Frá mótmælunum í dag.]()
Mikill fjöldi fólks er nú saman kominn við lögreglustöðina við Hverfisgötu í Reykjavík. Boðað var til mótmæla við lögreglustöðina í dag í kjölfar frétta af því að tveir karlmenn, sem grunaðir eru um tvær nauðganir, hafi ekki verið hnepptir í gæsluvarðhald.