$ 0 0 Ekki er vitað hvaða eignir fyrirtæki Michele Roosevelt Edwards (áður Ballarin), USAerospace Associates LLC, hefur keypt úr þrotabúi WOW air. Fram hefur komið í fréttatilkynningu að þær tengist vörumerki hins fallna flugfélags.