![Danskur lögreglumaður sést hér ræða við flóttastúlku]()
Sýrlenskar flóttafjölskyldur voru lokaðar inni í fangaklefa með lítil börn í Danmörku í september. Þetta kemur fram í greinarflokki New York Times þar sem fylgst er með sýrlenskum fjölskyldum á flótta. Danska lögreglan neitar þessu en til er myndskeið sem sýnir að flóttafólkið greinir rétt frá.