![]()
Endurskoðun lyfjagreiðslunefndar á verði lyfseðilsskyldra lyfja hér á landi leiðir til lækkunar lyfjaverðs sem áætlað er að nemi samtals um 773 milljónum króna á ári. Lækkunin leiðir til lægri útgjalda sjúkratrygginga og lækkar einnig kostnað sjúklinga.