$ 0 0 Rekstur RÚV ohf hefur ekki verið sjálfbær frá stofnun félagsins árið 2007 og nálgast heildarskuldirnar nú sjö milljarða króna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu nefndar um starfsemi og rekstur RÚV frá 2007.