$ 0 0 Forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, hefur veitt bresku þjóðinni forystu frá árinu 2010 og kemur í opinbera heimsókn til Íslands í dag. En hver er saga hans? Mbl.is rýnir hér í stjórnmálaferil Camerons, skólagöngu, einkalífið og ætternið.