$ 0 0 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, gæti þurft að sætta sig við töluverða launalækkun ef bankinn færist í hendur ríkisins. Hún var með rúmlega tvöfalt hærri laun en Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, á síðasta ári.