$ 0 0 Fellibylurinn Patricia gekk yfir vesturhluta Mexíkó í nótt, reif upp tré og kom af stað aurskriðum, en hefur fram að þessu valdið minni skaða en menn höfðu óttast. Hættan er þó hvergi nærri yfirstaðin.