$ 0 0 Stytting náms til stúdentsprófs gæti skilað þjóðhagslegum ábata sem hleypur á hundruðum milljarða í aukinni landsframleiðslu á næstu árum og minnkað bilið sem er á milli framleiðni hérlendis og annars staðar á Norðurlöndum.