$ 0 0 Þingmenn stjórnarandstöðunnar lögðu fram dagskrártillögu á Alþingi í dag um að tekin yrði á dagskrá sérstök umræða um verðtrygginguna þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sæti fyrir svörum.