$ 0 0 Horft var til fordæma frá fyrra kjörtímabili þegar Hörður Þórhallsson var ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála nýverið. Þetta sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á Alþingi í dag.