$ 0 0 Afgreiðslustöðvum Ríkisskattstjóra verður lokað komi til verkfalls SFR 15. október næstkomandi og verða engin vottorð afgreidd eða skattkort. Þar að auki verður ekki hægt að stofna ný hlutafélög. Engin röskun verður þó á almennu skatteftirliti.