$ 0 0 Skaftárhlaup er komið að mælinum við Sveinstind. Flóðs fer að gæta í byggð við Skaftárdal undir hádegi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands verður flóðsins ekki vart fyrr en síðdegis við þjóðveg.