$ 0 0 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er með mikinn viðbúnað vegna elds í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Voru allar stöðvar sendar á vettvang.