![]()
Svo virðist sem Einstök bjórinn hafi ratað aftur í flestar búðarhillur eftir að hafa verið fjarlægður úr nokkrum þeirra fyrr í mánuðinum vegna samþykktar borgarstjórnar Reykjavíkur um ísraelskar vörur. Framkvæmdastjóri segir tjónið vonandi verða takmarkað þar sem náðst hefur að vinna úr málinu.