![Við útskriftarathöfn.]()
Skólayfirvöld Menntaskólans við Sund brugðust rétt við þegar að níu nemendur við skólann voru staðnir að svindli í stúdentsprófi í þýsku við skólann í vor. Þetta kemur fram í áliti menntaráðuneytisins. Rektor MS segir úrskurðinn ekki koma sér á óvart.