![Hæstaréttardómarar líta svo á að jafnréttislög gildi ekki um skipan dómnefndar um umsækjendur um störf hæstaréttardómara.]()
Ágreiningur er á milli innanríkisráðuneytisins annars vegar og Hæstaréttar, Lögmannafélags Íslands og dómstólaráðs hins vegar um hvort að jafnréttislög eigi við um dómnefnd sem metur hæfni umsækjenda um störf hæstaréttardómara. Ráðherra segir fulla ástæðu til fara yfir hvernig dómarar eru skipaðir.