Með því að lauma inn lúxuskröfum í byggingarreglugerðir er búið að taka út milliþrep á fasteignamarkaði að sögn Jóhannesar Loftssonar, verkfræðings, hann hefur að undanförnu lagst yfir reglugerðir og áætlar gróft að stundum geti þær hækkað verð íbúða um 10 milljónir króna að óþörfu að hans mati.
↧