$ 0 0 Nýjar höfuðstöðvar leikjaframleiðandans CCP munu rísa við Sturlugötu í Vatnsmýrinni en lóðin liggur samsíða húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Byggingin verður um 14.000 fermetrar og framkvæmdir gætu hafist í kringum áramótin.