„Mér fannst eins og okkur hefði verið skotið 9 metra upp í loftið,“ segir Jessica Kensky sem stóð ásamt manninum sínum við hlið sprengingarinnar í Boston maraþoninu fyrir tveimur árum síðan. Bæði misstu þau vinstri fót við hné en þau eru á landinu að prufa nýjungar í stoðtækjaframleiðslu hjá Össuri.
↧