![Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, á fundinum í morgun.]()
Möguleikar embættis umboðsmanns Alþingis til þess að sinna frumkvæðismálum eru komnir í algert þrot vegna skorts á fjármagni. Þetta kom fram í máli Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns Alþingis, á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins í morgun.