$ 0 0 Kjaraviðræður Samtaka atvinnulífsins (SA) og fjögurra iðnaðarmannafélaga, þ.e. Félags hársnyrtisveina, Grafíu/FBM, MATVÍS og Samiðnar, halda áfram í dag. Viðræðunum hefur miðað ágætlega, að mati Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra SA.