$ 0 0 Stjórnvöld í Króatíu hafa sagt að þúsundir flóttamanna sem streymt hafa inn í landið í vikunni geti ekki orðið um kyrrt. Þeir verða fluttir að landamærum Ungverjalands, en þarlend stjórnvöld hafa gripið til þess umdeilda úrræðis að girða landið af.