$ 0 0 Þeir flóttamenn sem streyma nú inn í Króatíu verða „fluttir áfram“ að sögn forsætisráðherrans Zoran Milanovic. Hann segir að land hans geti ekki orðið „heitur reitur“ fyrir flóttamenn.