![Sýrlensk flóttabörn á landamærum Ungverjalands í gær]()
Meirihluti Íslendinga (56-57%) er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum en um 22% eru hins vegar andvíg því. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu um flóttafólk en könnunin er gerð að frumkvæði rannsóknarfyrirtækisins.