![Ekki liggur enn fyrir um hvað hugmynd Medvedevs snerist.]()
Eftir að Dimítrí Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, lagði til við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, á símafundi 14. ágúst sl. að löndin réðust í sameiginlegt átak hafa stjórnvöld og fulltrúar frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) reynt að fá botn í hvað Medvedev átti við.