$ 0 0 Benjamín Ólafsson er við góða heilsu og snýr heim til Noregs ásamt fjölskyldu sinni innan skamms að lokinni læknisskoðun. Þetta hefur mbl.is eftir talsmanni norska skipafélagsins O. H. Meling & Co. AS sem Benjamín starfar hjá.