$ 0 0 Þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að herða eftirlit við landamærin til að taka á þeim gríðarlega straumi flóttafólks sem hefur komið til landsins að undanförnu. Þetta kemur fram í þýskum og austurrískum fjölmiðlum.